Heimir - 01.07.1907, Blaðsíða 24

Heimir - 01.07.1907, Blaðsíða 24
HEIMIR 4» fengiö örlítiö brot af höfuöskel. Brot þetta sýndi hann vitr- ingununi, er lögöu það á metaskálar og steypti bann ógrynni af gulli og silfri á móti, en þó varö sú skálin léttari. Helti hann þá meira og lagöi ofan á kórónu sína, gimsteina sína og höfuödjásn. En enn þá óg hauskúpubrotið niður skálina. Tók þá einn vitringanna nokkur duftkorn af jöröinni og lét ofan á beiniö, og sjál Viö þaö lyftist skálin upp. Bein þetta var umgjörð mannsaugans. En ekkert seöur mannlegt auga nema duftiö, er aö síöustu hylur þaö í gröfinni. Þegar réttlátur maöur deyr, bíöur heimurinn skaða. En gimsteinninn veröur ætíö gimsteinn, þótt hann gangi úr eigu fyrra eigandans, en sannarlega má eigandinn syrgja. ---•--- Lífið er umbreytingar skuggi segja ritningarnar. Eir.s 'og skuggi frá turni eöa tré, skuggi er varir um stund? Nei, held- ur eins og skuggi fugls, sem er á flugi. Þaö líður svo úr aug- sýn og hvorki fugl né skuggi nema staöar. Aths.:— Eins og sjá má af þessurn útdrætti, svipar sögum og líkingum Talmudsins mjög til dæmisagna Jesú í N. T. Enda er hann oft nefndur Nýja Testamenti Gyðinganna. H E I M I R 12 bloð á árí, 24 bls. í hvert sínn, auk kápu og auglýsínga. Kostar einn dollar um áríð. Borgist fyrirfram. ----------------- tlTOBFENDUli: NoKKBIK ÍSLENDIN(3AK í VeSTUBHEIMI. Afgreiðslustofa blaðsíns: 582 Sargont Avenue. Kitstjóbi: Rögnvaldur Pötursson, 533 Agnes Street. -----—-—^-''eXs'-2---------- Prentari: Gíslí Jónsson, 582 Sargent Ave. ENTCRID AT THC PO«T OFFICC OF INIPEC AS SECOND CLASS MATTER.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.