Heimir - 01.09.1907, Page 15
H E I M I R
'87
saka óttalaust, hugsa fyrir sig sjálfa og kenna nákvamlega það
se:n þeir álitu sannast og réttast.
Háskóli þessi varö brátt voldug og áhrifanrikil mentastofn-
un og frelsisandi sá, sem þar réöi, breiddist víöa út. Afieiö-
ingarnar hafa veriö hinar beztu. Þaö ern ekki háskólar, held-
ur hiskólar, sein hafa frelsi, er geta hafiö þjóðirnar upp.
Mentunin er næstum almáttugt afi, en mentunin getur eyöilagt
eins og hún getur bygt upp. Hún getur fjötraö og hún getur
leyst úr fjötrum og gert lífið stærra. Jesúíta mentun hlekkjar
og eyöileggur frelsi. En þýzka þjóðin hefir verið nógu vitur
til aö gera háskóla sína aö nrestu leyti frjálsa. Þess vegna hafa
þeir veriö og líta út fyrir aö veröa enn betur í framtíöinni hiö
voldugasta afl þjóöinni til sannrar frelsunar. I þessu frjáls^
lyndi háskólanna liggur aöalvonin urn frjáls trúarbrögð á
Þýzkalandi, Oiþodoxir guöfræöingar bæöi kaþólskir og mót-
mælendur hafa barist á móti þess.u frelsi. Vegna frjálslyndis
síns hafa háskólarnir oft veriö nefndir gróörarstía skynsemis-
trúar og trúleysis og óvinir kristindcmsins. En frá rýmra og
vísindalegu sjónarmiöi skoöaö eru þeir steikt og um leið nauö-
synlegt afl til þess aö frelsa kristindóminn frá þrældc'msfjötrum
til aö hreinsa hann af röngum og skaölegum kenningum, og
veita honum stærra, sterkara og göfugra líf.
Háskólarnir hafa meö áhrifum sínum gert trúarbrögðin
frjálsari á margan hátt. Þeir hafa fært þeim ljós úr mörgurn
áttum. Þaö getur ekki leikiö neinn vafi á því, að heimspekis-
nám í þýzku háskólunum, frá Kant til þessa dags, hefir rniöað
til aö gera menn frjálslynda. Hiö sama mætti einnig segja um
sögunáiniö og jafnvel enn þáfremur um nám næstum allra ann-
ara vísindagreina.
Þegar til guöfræöisnámsins kemur byrjar auövitað mót-
staðan. Afturhaldssamir menn eins og t. d. Hengstenberg,
sem ófáanlegir eru til aö viðurkenna að nokkurt nýtt ljós hafi
skiniö á guðfræöina síöan Lúter og Kalvin voru uppi, hafa
barist fyrir aö halda hinum gömlu kenningum óbreyttum, menn
sem hafa veriö dálítiö víösýnni og ekki eins kreddufastir, svo
sem Dorner, hafa barist fyrir því sama. En þegar á alt er