Heimir - 01.09.1907, Qupperneq 17
H E I M I R
89
mentuöu og hugsandi manna, í öllum kristnum löndum, á bibl-
I íunni og trúarbrögöunum yfir höfuö, hefir oröiö niiklu frjálsari
og skynsamlegri vegna starfsemi kennara, fræöimanna og rit-
höfunda frá þýzku háskólunum á síöastliöinni öld.
Sem dærni um framför frjálsra trúarskoöana á Þýzkalandi,
sérstaklega á meöal hins velmentaöa hluta fólksins, mætti til-
nefna nokkrar sannanir líkar þeim, sem hér fylgja:
Blaöiö Frankfurter Zeitung lýsti því yfir síöastliöiö ár, að
fullur helmingur allra guðfræöiskennara í þýzku háskólunum
viöurkendu ekki hina postullegu trúarjátningu.
A 70 ára afmæli próf. Holtermanns, hins nafnkenda guö-
fræöings og frjálstrúarmanns í Strassburg, sendu þrettán prest-
ar í Bremen honum hamingjuóskir, og létu í ljósi aö þeir væru
samþykkir afstööu hans í trúmálum.
I Berlín er sagt aö séu um 40 prestar ríkiskyrkjunnar, er
hafi svipaöar trúarskoðanir og Unitarar í Ameríku. Allir þjóna
þeir söfnuöum, sem eru þeim samþykkir.
Viö atkvæöagreiöslu í Köln nýlega, kyrkjumálum viövíkj-
andi kom í ljós, aö 2342 atkvæði voru greidd meö hinum frjáls-
lynda hluta á rnóti 977.
Ekkert sýnir máske betur framför frjálsra hugsana, heldur
en tala vantrúarmála, sem upp koma. Nýlega útkomin „Chro-
nik der Christlichen Welt" í Tubingen getur um nærri 50 van-
trúarsakargiftir, sem fyrir hafi komið á Þýzkalandi á síöast-
liðnum 12 árum.
Þaö sem stendur frjálsum trúarbrögöum fyrir þrifum á
Þýzkalandi er, aö þau eru án als skipulags. Þau vantar ein-
ingu og samdrátt. Meö allri sinni frjálsu hugsun, á Þýzkaland
þó enga frjálsa kyrkju. Það eru til einstakir söfnuöir, sem
eru frjálsir og á framíaravegi, en engin kyrkjudeild, er hafi
nokkra verulega útbreiöslu. Þetta ásigkomulag er óeölilegt.
Þaö er þúsundum manna til tjóns, sem beinlínis þyrftu slíkrar
kyrkju viö. Undir núverandi kringumstæöum getur meiii hlut-
inn af frjálslyndum mönnum á Þýzkalandi ekkert samband haft
viö neina kyrkju. Þeir geta auðvitað ekki tilheyrt kaþólsku
kyrkjunni, né heldur geta þeir meö heiöarlegu móti haldiö á-
V