Heimir - 01.09.1907, Page 19

Heimir - 01.09.1907, Page 19
H E I M I R 9i tektum. Hún virtist eiga mjög bjarta framtíð fyrir höndum. Eftir fimm ár haföi hún félög í 55 bæjum ineS meira en 5000 meSlimum. Þá var hún sameinuS viS samskonar félagsskap í suövestur hluta landsins, sem haíði um 18,000 meBlimi. En tæplega var hreyfingin til orðin fyren allir kraftar orþódoxíunn- ar og afturhaldsins sameinuSu sig, á móti henni. Afleiðingin varð sú, að öll saga hennar hefir verið barátta. Samt sem áð- ur hefir hún haldist viö, og haft mikil áhrif í þá átt, aö gera hugsunarhátt og líf þjóSarinnar írjálsari. N)'dega hefir félagsskapur veriö mvndaSur af mörgum hin- um bezt þektu fræðimönnum landsins (svo sem Pfleiderer, De- litzch, Eucken, Conreill, Wundt o. fl.). Tilgangur hans er að efla trúarbragðalega mentun samkvæmt frjálsum anda. Von- andi fær hann miklu afrekaö í þá átt. Það eru til mörg trúarbragSafélög á Þýzkalandi, sem eru frjálslynd f tilgangi sínum. Nafnkendust þeirra eru þessi: Protestanten Verein, Rínar-sambandiö af vinum evangelisks frelsis, Vinir hins kristna heims. Hiö þýzka Rechtsbund, Sam- band fyrir persónulega trú og Samband frjálsra safnaöa. Öll þessi félög eru sjálfstæö, og hvert þeirra hefir sinn tilgang, að- feröir og félagsskipun, sem eru aö meira eSa minna leyti frá- brugSin reglum hinna, en öll hafa þau þann sameiginlega til- gang, aö styðja aö útbreiöslu frjálsra trúarbragöa áÞýzkalandi, og áhrif þeirra eru mikil. Munurinn á sönnu og ósönnu frjálslyndi. Aldrei hefir víst meira verið talaö uui frjálslyndi á meöal vor Islendinga en nú. OröiS frjálslyndi er svo aö segja á hvers manns vörum, og flestir álíta sjálfa sig svo frjálslynda og víð- sýna aö þar þurfi engu viö aö bæta. Enginn vill kannast viö aö

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.