Heimir - 01.09.1907, Blaðsíða 24

Heimir - 01.09.1907, Blaðsíða 24
96 H E I M I K SOFFÍA OLSON. EFTIRMÆLI. ------•+■-------------- Þitt dæm-i er hugans viö hæft,, sem hæ5irnar langar á. Og bók þinnar umliönu æfi er ölíum frjáist aö sjá - í henni’ eru verk þinna handa, þín hollu og mörgu ráö; og innblásiö mannúöar anda er ait sem aö þar er skráö. Eg veit eí hvort Iátin þú iifír, en ljóst er mér aö eins hitt, aö gull-letrað gröf þinni yfir mun geymast nafniö þitt, á meöan í myrkrum þú sefur og mold eru hulin þín bein,— af sjálfsdáðum höggviö þú hefur ’ þitt heiti í tímans stein. Giittormur J. Guttormsson. H E I M I R 12 bldð á úri, 24 bls. i hvert sínn, auk kúi)U og auglýsínga. Kostar einn dollar um úrið. Borgist fyrirfram. íiToeií'Ui'ídL'r: Nokrrih íslendustoar í Vestuhheimi. Afgreiðslustofa blaösins: 582 Sargent Avenue. Ritstjóri: Rögnvaldur Pútursson, 533 Agnes Street. ——--------s-'é:®'-2—------ Prentari: Gísli Jónsson, 582 Sargent Ave. ENTEtlCD AT THC POST OFFICC OF WINNIPCt AS SCCOND CLASS MATTCR.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.