Heimir - 01.12.1910, Blaðsíða 4

Heimir - 01.12.1910, Blaðsíða 4
H E I M I R /6 ekki á eitt snttir um þetta efni. Þhö má óhættgera ráó fyrii aB inestur hluti þi-ssara s ilhekuimía síu eintó n i nyndun, en veriö fjetur aö einhverja vitund af nnsskilduin sannleik sé í þvíölluaö tinna. /V'odernista hreyfingin innan Kaþólsku kyrkjunnar Fvrirlestur fluttur á kyrkjut'ingi Únít.ara í júní 1910 af séia Altiert E. Kristjánssyni. Svar á móti bókinni var ritað af Karl Braun dómkyrkju- presti í Wurzburg, og vfir þá bók lagði biskupinn í Wurzburg blessnn sína. Um páskaleytið, áriö 1898, kom út önnur bók eítir Schell, í sama anda og hin fyrri. Þessa bók nefndi hann: •■Hin nýja tið og hin forna trú.” (Die Neue Zeit und der Alte Glaube). Schell var látinn hlutlaus af kyrkjunni þar til haustið 1898. Þi byrjuðu árásir á hann. Leo páfi XIII skrifaði til Wurzburg 5 Oktober [898, og sagðist hann hafa heyrt að kenn- ingar Schells kæinu í bága við hina sönnu trú. Uann sagði, að biskup yröi að sjá um að Schell leiðrétti villur sínar, eða páfinn yrði að skerast í leikinn. Bréf páfans korn í höndur biskups Schlör 26 nóvember. Schlör fékk Schell ti! að ganga að frið- samlegum satnningurn. 15 desember gjörði Schell yfirlýsing sína fyrir biskupi, og þann sama dag voru bækur Schells settar undir bann kyrkjunnar í Rórn. Það var ekki fyr en mörguin mánuðurn seinna að ástæðurnar fyrir þessu banni voru gefnar. Skoðanirnar sern hann var ávíttur fyrir (þó þær væru ekki beint kallaðar villukenningar) voru þessar : 1. Schell gjörir of mikið úr því, hve mikil vonzka útheimt- ist til þess að álítast megi að maður hafi framið dauðlega synd; og takinarkar þá synd við synd á móti heilögum anda. 2. Hann neitar eilífri hegning, nema fyrir þá einu synd. 3. Hann gjörir mannkærleik að mælikvarða þeim, er farið

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.