Heimir - 01.12.1910, Blaðsíða 23

Heimir - 01.12.1910, Blaðsíða 23
HEIMIR 95 Þaö var stundarþögn. Tvær smáar hendur vöföust hægt uin háls gainla mannsins, og litli anginn lá þarna grafkyr og hugsaöi og hugsaöi. Gamla manninum heyröist barniö hvísla svo hljótt barnslegum bænaroröum. Eftir litla stund sá hann aö barniö var sofnað. Hljótt og mjúklega lagði hann það f legubekkinn. Hann horföi hugsandi á barnsandlitiö, sem sveínin haíöi dregiö yfir friöarblæju sína. — I því bili hringdi dyraklukkan. Hann hrökk viö, og hjartaö sló örara. “ Þeir hafa rakið slóöina hans, og eru nú komnir að sækja hann” taut- aöi karl. Dyrnar opnuöust. Marks vísaöi inn höfðinglegum manni, á aö giska hálf fertugum, meö dökkt hár hrokkið, dálítiö grá- sprengt yfir enninu. “Gerald” “Faöir minn !” Faðirinn og sonurinn, er svo lengi höföu veriö aðskildir, horföu þegjandi hver á annan. Þá varö hinum yngri litið á legubekkinn, og gleöibros fiaug um andlit haris. “Ég kom aö sækja litlu elskuna okkar hún”....... “Hún,”. . . .sturidi gamli maðurinn upp. “Já, faöir minn. Hún heyrði okkur tala um þig heima, og aö þú vildir taka lítinn dreng til þín, og svo hefir hún víst farið og látið klippa kollinn sinn og fengiö lánuö föt hjá Bobby Butter- wick, og” í þessu bili vaknaöi nú litli afbrotamaöurinn, og nuddaöi fast augun. “Ó, pabbi, elsku góöi pabbi.” En allt í einu áttaöi hann sig á öllu. “Ó, Bobby hefir slúörað! Og hann lofaði að gjöra það ekki. Ég hefði engum átt að segja það. Æ, afi minn, afi minn; ég er ekki drengur; ég er ekki nema lítil stúlka. Ég ætlaöi aðeins að reyna að láta þér þykja vænt um mig, svo þú sættist við pabba Og mömmu mín vegna, og þá hefðunr við öll orðiö svo glöð. Eg hefði betur mátt vera hjá þér dálítið lengur afi minn.! Ætli þér geti ekki þótt vænt um mig, þó ég sé ekki nema stúlka ? Þetta er alt Bobby að kenna. Ég skal aldrei tala við hann framar.—Afi, góði afi minn, vertu ekki lengur

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.