Heimir - 01.09.1911, Blaðsíða 28
24
HEIMIR
“Já, eitthvað er það líkt því. Hefir þú nokkurn tíma séð
íkorna hlaupa í kring í búri og annan íkorna sitja ineð spekings-
svip yfir hnetunum sínum? Ég þarf ekki að spyrja að hver
þeirra var heimskulegri”.
MARGRÉT PRESTSDÓTTiR.
Að fáum árum liðnum dóu gömlu hjón'n, bæði sama árið,
uppeldissonur þeirra hjúkraði þeim mjög vel og syrgði þau svo
lítið bar á, þegar þau voru dáin. Fólk, sem hafði heyrt talað
um þrá hans eftir ferðalagi, bjóst við að hann mundi fijótt selja
eignina, og halda niður með ánni til að leita gaifunnar. En það
bar ekkert á slíkri fyrirætlun hjá Villa. Þvert á móti, hann lét
gera umbætur á veitingahúsinu, og fékk sér tvo þjóna til að
hjálpa sér til að annast utn það; og þar hélt hann kyrru fyrir.
Hann var ræðinn, en nokkuö dulur piltur, sex fet og þrír þuml-
ungar á sokkaleistunum, með hraustan líkama og vingjarnlegan
málróm. Hann komst brátt í álit í héraðinu sern sérvitringur;
og það var lítil furða, því hann var svo fullur af hugmyndum, og
dró margt í efa, sem mönnum alment fanst sjálfsagt; en það
sem olli mestu urrtali um hann, var hiö einkennilega ástaræfin-
týri milli hans og Margrétar prestsdóttur.
Framh.
□----------------------------------------------------------------------------□
H E I M I R
12 blöð á áTÍ, 24 bls. í hvert sinn, auk kápu og auglýsinga.
Kostar einn dollar um árið. Ilorgist fyrirfram.
/ , ----oj>00^=>©r'jo-
Gefinn út af hinu tslenzka Únítaríska Kyíkjufílagi í Vesturheimi.
Útgáfu.n kfnd :
G. Árnason, ritstjóri S. B. Brynjólfsson, ráðsmaður
Jóh. Sigurðsson
Bréf or annað innihaldi blaðsins viðvíkjandi sendist til Gnðm. Árnassonar. 385 Sim-
coe St. Peninga sendinKar sendist til S. B. Brynjólfssouat 623 A«nes St
THE ANDfRSON CO., prinTERS
□----------------------------------------------------------------------------□
ENTEflCD
THC POST OFFICE OF WINNIPCG AS SECOND CLASS MATTCR