Heimir - 01.09.1911, Blaðsíða 5

Heimir - 01.09.1911, Blaðsíða 5
Á ELDADAGINN. «000 I. Þú hefir fyrstur mínum svörtu sjónum sýnt hve dýrölegt morgunljósiö er! Er mig lífiö lagði í kjöltu þér, og þú barst mig undan fyrsta snjónum, Október. Eg hef’ stundum ætlaö þeim aö segja, er til lífs og kvæða glöddu inig, orö, sem inn til hjartans syngju sig — sé þar ógert sumt, ei iná ég þegja saint um þig. Margra góöra gæöa riaut ég frá þér, getið þess aö sé, er minst í vil þinni vild, né veldur þínum yl. — Gjafa-skjöld ei skildir eftir hjá mér skrum-ljóös til.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.