Heimir - 01.09.1911, Side 5

Heimir - 01.09.1911, Side 5
Á ELDADAGINN. «000 I. Þú hefir fyrstur mínum svörtu sjónum sýnt hve dýrölegt morgunljósiö er! Er mig lífiö lagði í kjöltu þér, og þú barst mig undan fyrsta snjónum, Október. Eg hef’ stundum ætlaö þeim aö segja, er til lífs og kvæða glöddu inig, orö, sem inn til hjartans syngju sig — sé þar ógert sumt, ei iná ég þegja saint um þig. Margra góöra gæöa riaut ég frá þér, getið þess aö sé, er minst í vil þinni vild, né veldur þínum yl. — Gjafa-skjöld ei skildir eftir hjá mér skrum-ljóös til.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.