Heimir - 01.10.1911, Blaðsíða 11

Heimir - 01.10.1911, Blaðsíða 11
HEIMIR 35 af rústum henriar aö eilífu. Aldrei framar æddi kristiö ofstæki eins grimdarlega gegn keisararíkinu og þaö geröi í opinberunar- bók Jóhannesar; en, eins og doktor Wendland segir, það er eftirtektavert aö þaö rit var tekið upp í ritningar kyrkjunnar. En þó ofstæki, eggjaö af ofsóknum, gengi lengra í eina átt en réttlætt veröur með anda hinna nrerkilegu orða: “Gjaldið keisaranum hvaö keisarans er, og guöi hvaö guös er”, þá samt sem áöur notaði Páll (Róm. 13) og á eftir honum kyrkjan, leyfiö til aö gjalda keisaranum hvaö keisarans var, á hyggilegri hátt. Hin vingjarnlega afstaða gagnvart stjórnarvaldinu, sem kemur í ljós bæöi hjá Lúkasi og í íjóröa guðspjallinu, er í samræmi viö bænirnar fyrir keisaranum, sem tíökuöust snemma í kristnum söfnuöum, og hollustuna, sem var prédikuö þrátt fyrir ofsóknir. En einnig á þessa hliö var hægt aö misskilja oröin og hverfa frá anda þeirra. Andi orðanna er afskiftaleysiö, gagnvart öllu stjórn- arfyrirkomulagi, sein á aö einkenna hina almennu kyrkju; þaö er ekki bundið viö neitt sérstakt fyrirkomulag, því síöur samfara nokkuru. Meginsannindin hurfu í baráttunni um þaö hvort róm- verska ríkiö ætti aö stjórna kristindóminum, eöa kristindómur- inn rómverska ríkinu. I þessari baráttu varö kristindómurinn aö-hinni lögboðnu trú ríkisins og verkfæri pólitiskrar metoröa- girndar páfavaldsins. Meðvitundia um aö hlutverk kristindóms- ins væri aö veröa heimstrú, laut í lægra haldi fyrir tilhneiging- unni að eignast allsherjar pólitiskt vald. Þannig í raun og veru náöi kristindómurinn þeirri pólitisku festu, sem þurfti til þess, þegar þar aö kom, aö berjast viö Múhameöstrúna meö hennar eigin vopni, sveröinu, Sverðið hefir brotnaö í höndum Múha- meöstrúarinnar: Islam hefir nú enga pólitiska sameiningu. Eina vonin um sh'kt er “heilagt stríö” — von, sem ekki er enn þá sokkin oíaníbotnleysi prlitiskraó nö^nleiki H'ö pálitiska' vopn brotnaöi einnig í höndum kristindómsins: siðbótin braut þaö, þó rómverska kyrkjan rétti enn þá út hendurnar eftir því af veikum mætti — en árangurslaust. Engin þjóðkyrkja, engin ríkiskyrkja, engin kyrkja, sem er áhald pólitiskrar valdagirni, getur oröið allsherjar kyrkja — hin eina kyrkja. Frá Ameríku kemur meiri hluti trúboöanna, þó því megi ekki gíeyma aö kaþólska kyrkjan

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.