Heimir - 01.10.1911, Blaðsíða 13

Heimir - 01.10.1911, Blaðsíða 13
H E I M I R 37 MADONNA. Robert W. Service. Ég kallabi á almúga konu, sem kvenleg og ásjáleg var, ég setti’ hana í hugmynda sætiö og máiaöi mynd hennar þar. Viö brjóst hennar barnunga dró eg og byrgöi’ yfir lýtin flest, — ég málaöi hana sem myndi hún vera ef væri hiö bezta verst. Hún hló aö myndinni’ og hljóp á burt og hrósaöi minni list. En málari kom aö og mælti: “Sjá Maríu’ og guösbarniö Krist!” Þá setti’ eg um hár hennar sólbaug og seldi’ hana, og brúkaöi féð. Hún hangir í kyrkjunnar hvelfing nú og þar getur þú hana séö.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.