Heimir - 01.10.1911, Blaðsíða 1

Heimir - 01.10.1911, Blaðsíða 1
Lífs og liðinn. Hann þótti slunginn, sleipur. Hækinn og slyngur að hlaða’ undir fyrirtœkin. Hann bar í mörgu af brœðrunum rösku — þeir bölvuðu honum í sand og ösku. Hann hélt á þeim eins og hefli og sög, og hjó og grópaði þeirra lög. Og eftir samlyndis kuldakaflann þeir köstuðu út netinu. — Hann sá um aflann. Svo dó hann. — Þá féllst til œðruefni og orðgjálpin klauf sig á nýju stefni: í lífinu var hann misindismaður, í moldinni er hann dánumaður. Kr. Stefánsson.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.