Heimir - 01.10.1911, Page 1

Heimir - 01.10.1911, Page 1
Lífs og liðinn. Hann þótti slunginn, sleipur. Hækinn og slyngur að hlaða’ undir fyrirtœkin. Hann bar í mörgu af brœðrunum rösku — þeir bölvuðu honum í sand og ösku. Hann hélt á þeim eins og hefli og sög, og hjó og grópaði þeirra lög. Og eftir samlyndis kuldakaflann þeir köstuðu út netinu. — Hann sá um aflann. Svo dó hann. — Þá féllst til œðruefni og orðgjálpin klauf sig á nýju stefni: í lífinu var hann misindismaður, í moldinni er hann dánumaður. Kr. Stefánsson.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.