Kirkjuritið - 01.10.1937, Qupperneq 6
Kirkjuritið.
VIÐ VÍGSLUTÖKU
FRIÐRIKS J. RAFNAR VÍGSLUBISKUPS
Á HÓLUM 29. ÁGÚST 1937.
Ræða dr. theol. Jóns Helgasonar biskups.
Náð sé með vður og friðnr frá Guði föður vorum og
drotni Jesú Kristi. Amen.
Gal. 2, 20.
„Sjálfur lifi ég ekki frarnar, heldur lifir Krist-
ur í mér. En það, sem ég f)ó enn lifi i lxoldi.
það lifi ég í triinni á Guðs son, sem elskaði
mig og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir mig“.
Ég liefi einhversstaðar lesið og fest mér í minni svo-
hljóðandi ummæli nafnfrægs djúphyggjumanns á vor-
um dögum: „Eins og Jesús segir: ,IIver sem sér mig,
hann sér föðurinn1, eins ættu allir kristnir menn að geta
sagt: Hver sem sér oss, hann sér Ivrist“. Hugsun þessi er
áreiðanlega hákristileg og i rauninni litl liægt með færri
orðum að brýna fyrir kristnum almenningi skylduna,
sem tignarheitið „kristinn“ leggnr þeim á herðar, sem
kalla sig svo. Hver sem sér kristinn mann, hann ætli um
leið að geta komið auga á Ivrist og við það að skapast
með lionum næmleiki fyrir Kristi og liinum lifanda Gnði,
sem hirtist oss í Kristi.
En er Jiað ekki fásinna að ætlast til ]>ess af nokkurum
kristnum manni, svo ófullkomnir sem kristnir menn eru
og brevskir upp og ofan, að liann lifi og breyti svo, að
um hann megi segja: Hver sem sér þennan mann, hann