Kirkjuritið - 01.10.1937, Page 14

Kirkjuritið - 01.10.1937, Page 14
-•508 Friðrik Rafnar: KirkjuritiS. skólans á Akureyri 13 ára gamall, liaustið 1904, en síð- ari hluta vetrar réðist það, að ég héldi þar ekki áfram námi, heldur gerðist skrifstofuþjónn hjá verzlunarhús- inu G. Gíslason & Hay i Leilh, sem þá var stofnað fyrir nokkurum árum. Muii ég hafa notið að frændsemi og vináttu þeirra hjóna Garðars stórkaupmanns Gíslasonar og konu lians við þá ráðstöfun, sem gerð mnn liafa verið með það tvent fvrir augum, að gefa mér kost á að mcnt- asl i verzlunarefnum og afla mér lifvænlegrar framtíð- arstöðu, og á liinn hóginn að létta undir með foreldr- um mínum og taka af þeim þær fjárhagslegu áhyggjur, sem j)ví fylgdu að koma mér til manns. Var ég svo fermdnr í Munkaþverárkirkju 28. maí 1905 og fór síð- an alfarinn, að j)ví er við var búist, úr foreldrahúsum hinn 23. júní um sumarið. Næslu 3 árin, eða þangað lil í aprílmánuði 1908, vann ég svo á skrifstofu i Leitli, og hjó Iengsl af þeim tíma á heimili þeirra lijóna Garðars Gíslasonar og konu iians. Reyndust þau mér i öllu eins og foreldrar, og þó ekki yrði úr því, að ég gengi þá braut i lífinu, sem til var stofnað fyrir þeirra atbeina, minnist ég þessara ára all- af með j)akklæti. Voru j)að mér í mörguni efnum lær- dómsríkir tímar, sem síðar Iiafa komið mér að ómetan- legpm notum. Jafnframt vinnu minni á skrifstofunni stundaði ég' í tvo vetur nám við kvöldskólann Leith Academy og lauk þaðan prófi í bókhaldi. Vorið 1908 flultist ég til Revkjavíkur og vann ])á í nokkura mánuði á skrifstofu firmans þar. En á þessum árum varð mér æ betur og betur ljóst, að hugur minn stóð ekki til verzlunarstarfa, heldur óx mér með vax- andi j)roska stöðugt löngun lil skólanáms. Varð það því úr, með samþykki foreldra minna, að ég haustið 1908 settist í 3. hekk Gagnfræðaskólans á Akureyri og lauk þaðan prófi vorið 1909. Seltisl ég svo um liaustið i 1- hekk liins almenna mentaskóla og tók próf þaðan vorið eftir, en lauk síðan stúdentsprófi vorið 1912, eftir

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.