Kirkjuritið - 01.05.1939, Síða 4

Kirkjuritið - 01.05.1939, Síða 4
178 Kristur. Maí. Ó, vor, láttu sönginn þinnn svæfa hvert böl og sólgeislaflauminn þinn kærleikann magna. Ó, græð þú öll hjartans og hugans köl. Lút helklukknaóminn við grafirnar þagna. Mótaðu svip þinn í sálu mér, að sólskin ég beri. til allra manna, og fái að læra við fætur þér fegurðardjúpin að kanna. Árelius Níelsson. Kristur. Þú komst a'ð gleðja og græða, og gefa íollnum von, og kærleik lífið klæða, þú, Kristur, himins son. Þú komst iivern harm að liugga, og livert að fegra svið, að eyða skúr og skugga og skapa í heimi frið. Þú ert sú helgin hreina, sem hvergi er blettur á, sú vonin æðsta og eina, sem örugt treysta má. Þú erl sá bjarti blómi, sem bezlan gróður lér, hinn mikli lífsins ljómi, er lengst af öllu ber. Þú lætur Ijós þitt streyma í lífsins myrkur inn, um alla himna og lieima nær hjálpar kraftur þinn. Þú skilur alt og alla, þú elskar hverja sál, að þinni fótskör falla öll foldar bænar mál. Knútur Þorsteinsson frá Úlfsstöðnm.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.