Kirkjuritið - 01.05.1939, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.05.1939, Blaðsíða 18
Óskar J. Þorláksson: Maí. 1 !)2 inn til mannsins vegna, en ekki maðurinn vegna livíldar- dagsins. Hvíldardagurinn átti að dómi Jesú, að hefja manninn upp úr tómleik liversdagslífsins, og vera lionum til líkamlegrar og andlegrar hressingar og uppbyggingar, en ekki að leiða liann í fjötra. Ýms störf voru að dómi Jesú þess eðlis, að þau bar engu síður að vinna á hvíldardegi en aðra daga, af því að mönnunum sjálfum var það fyrir beztu, eins og' t. d. að lækna sjúka, bjarga mönnum eða dýrum, afla sér fæðu o. s. frv., en forðast aftur á móti að nota hvíldar- daginn til þeirra slarfa, sem ekki voru bráðnauðsynleg og' miðuðu að því að hindra það, að dagurinn gæti orðið mönnum sannur livildardagur og helgidagur. Þessi skoðun meistarans sjálfs er hin ríkjandi skoðun kristinna manna á helgihaldi hvíldardagsins. Hvernig er nú ])essu farið meðal þjóðar vorrar? Fylgja kristnir menn trúlega þeirri fyrirmynd, sem meistari þeirra hefir sjálfur gefið þeim í þessu efni? Þetta er merkilegt umhugsunarefni. Vér kristnir menn höfum valið sunnudaginn til hvíld- ardags og helgidags. Sá dagur hefir eins og kunnugt er haft sérstaka sögidega þýðingu innan kristindómsins, enda er það mjög eðhlegt og hagkvæml, að allir kristnir menn hafi sameiginlegan hvíldardag. Vér verðum fyrst og fremst að hafa ])að í huga, að Guð ætlast til þess, að hvíld- ardagurinn sé mönnunum til hlessunar. Hann getur verið ])að á tvennan hátt. Hvíldardagurinn er nauðsynlegur frn iieilbrigðislegu sjónarmiði. Þegar menn l)afa starfað alln vikuna, þarfnast þeir hvíldar, svo að þeir geti endurnserl krafta sína, til þess að taka upp starf að nýju. Vinnan er mönnum nauðsynleg, en til þess að þeir haldi óskertu ])reki og kröftum, þarfnast þeir livíldar. Frá hreint heilbrigðislegu sjónarmiði liefir því hvíldardagshelgm geisimikla þýðingu. En maðurinn lifir ekki á hrauði einu saman. Hann ei

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.