Kirkjuritið - 01.05.1939, Page 29

Kirkjuritið - 01.05.1939, Page 29
KirkjuritiS. Fylling tímans. 203 í Englandi, Savonarola í Firenze, Húss í Bæheimi, umbóta- mennirnir, sem komu af stað hinum miklu kirkjuþingum, húmanistarnir, eins og t. d. Erasmus frá Rotterdam, — enginn þessara manna gat lirundið hinni miklu siðabót af stað vegna þess, að þeir ýmist komu fyrir fylling tím- ans eða þá voru ekki í samræmi við hana, livað þá Val- densar eða heilagur Frans af Assisi, sem hefðu getað orð- ið siðabótarhöfundar, ef fylling tímans hefði verið komin. Nei, fylling tímans var komin, þegar þeir Marteinn Lúther og Zwingli annarsvegar, og Ignatius H. Loyola hins- yegar komu og hófu upp sína raust, tveir hinir fyrnefndu írammi fyrir germanska heiminum og hinn síðastnefndi imian kirkjunnar i rómönsku löndunum. Það er eins með þessa fylling tímans eins og þá, sem ék áður lýsli, að ómögulegt er að lýsa henni í stuttu máli nenia rétt með því að nefna dæmi. En gaman væri og gagnlegt að skrifa hók um það efni. Með endurvakningu hinna fornu hókmenta, og yfirleitt nieð því að leiða i ljós menningu fornaldarinnar fekk miðaldalífsskoðunin sitt ólæknandi sár. En mjög margt af lJvi, sem hæta þurfti innan kirjunnar, stafaði einmitt af menningarleysi miðaldanna og andlegu fátækl. Kristin- óómurinn liafði komið til germönsku þjóðanna sem utan- aðkomandi vald, án þess að þær væru nema að litlu leyti að spurðar, og án þess að þær næðu að samþýðast hinu aýja innilialdi og semja það eftir sínu innræti og sinni h'úarþörf. Það er fyrst eftir að þessar þjóðir liafa með hjálp hinna nýju vísinda lirotið alt til mergjar, að þær f>nna, lwað við þær átti, og hvað það væri i kristindómn- 11 m, sem þær gátu gert raunverulega að sinni eign. Einlægni þeirra, sem vildi leita til tærrar uppsprettunnar sjálfr- ai\ fær fyrst svölun, þegar Nýja testamenlið og Biblían öll eru opnuð fyrir þeim. Einstaklingshyggja þeirra brýzt nndan fargi helgivaldsins. •fafnhliða er prentlistin komin og gerir mögulegt að shi til hljóðs fyrir nýjum skoðunum á þann hátt, sem áð-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.