Kirkjuritið - 01.05.1939, Page 39

Kirkjuritið - 01.05.1939, Page 39
Kirkjuritið. Innlendar fréttir. 213 Prestsþjónusta guðfræðinema. í samræmi við óskir Prestafélagsstjórnarinnar og ályktun kirkjuráðs á síðasta fundi þess, munu tveir guðfræðistúdentar inna af höndum nokkurt prestsstarf nú i sumar, Árelíus Níels- son í Brjánslækjarprestakalli, og Björn Björnsson í Hvamms- prestakalli í Laxárdal. Frá undirbúningsnefnd kirkjufunda. Eins og kunnugt er, var almennur kirkjufundur fyrir land alt haldinn á síðastliðnu sumri, og ættu þvi helzt að verða fjórð- ungsfundir í ár, ef fylgt væri þeirri reglu, er ýmsir hugsuðu sér í upphafi. En þar sem ekki liggja nú fyrir sérstaklega nein stórmál né nýmæli, er kirkjan og söfnuðir hennar þurfi að taka afstöðu til um sinn, þá þykir undirbúningsnefnd fundanna rétt að láta kirkjufund t'yrir Sunnlendingafjórðung falla niður nú í sumar. Á væntanlegum kirkjufundi árið 1940 má aftur á móti húast við, að fram komi mikilsvarðandi mál, sem ekki vinst tími III að undirbúa fyr. Prófessor Sigfús Einarsson tónskáld varð bráðkvaddur 10. þ. m.; mun hans síðar nánar getið hér í ritinu. Séra Jóhann Hannesson °g kona hans eru nýlega farin austur til Kína til trúboðsstarfa. Séra Sigurbjörn Einarsson vr kominn fyrir skömnm heim úr utanfor sinni. Hann hefir 'erið kosinn prestur að Breiðabólstað á Skógarströnd. Séra Pétur T. Oddsson LM kominn fyrir nokkuru úr utanför sinni. Ilann dvaldi siðast 111,1 kríð við Sigtuna-stofnunina. .. Séra Jón Jakobsson ’,a bíldudal sigldi nýlega lil Englands. Hann ætlar að kynna Sei kirkjulif þar í landi. N Embættisprófi í guðfræði 11 Haskólann hafa nú lokið: Ástráður Sigursteindórsson með ■ einkunn, 105% st. og Ragnar Benediktsson með I. einkunn 105 st. ( vf Eivind Berggrav Oslóarbiskup. ,. 'Hðfræðideild Háskólans hefir boðið Eivind Berggrav biskupi llng,c'.cS næsta haust til fyrirlestrahalds. Myndi mikill fengur að

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.