Kirkjuritið - 01.06.1940, Page 29

Kirkjuritið - 01.06.1940, Page 29
KirkjuritiS. Endurskoðun sálmabókarinnar. 227 var að þjónusta gamlan harðneskjukarl austur í Odda- prestakalli, og þýddi hjarta lians með versum Hallgríms. Lauk hann þjónustunni með því að syngja síðasta vers Passíusálmanna: „DýrS, vald, virðing og vegsemd hæst, vizka, makt, speki og lofgjörð stærst sé þér, ó, Jesú, herra hár, og heiður klár. Amen, amen, um eilíf ár.“ En er skáldið leit til, hafði öldungurinn dáið nndir þeim söng. I sínum fegurstu trúarljóðum er M. J. hvorki eins- eða neinskonar guðfræðingur. Það sýna sálmar lians glögt. En liann liefir öðlast Jtað, sem er allri guðfræði meira. Hann hefir sjálfur öðlast nokkuð af því tungutaki Hall- grims, er syngur sálirnar yfir erfiðustu áfanga mannlífsins inn til sigurs í dauða. Þessi tvö skáld verða því aðallega að fylla skörðin í hinni íslenzku sb. Önnur skáld hafa að vísu orkt fagra sálma, er vel mundu sónia þar. En þess er að gæta að taka ekki of margt. Með því er hverjum liöfundi gerður ógreiði, þó að annað kunni að sýnast í svip. Þess verður og að gæta svo í vali sálma sem sálmalaga, hver munur er á sönglögum ,,sígildra“ höfunda og dægurlögum. Hin fvrri hatna venjulega við notkun, en liin slitna út.* 1) Inn í sjálfa sh. ætti hvorki að laka dægursálma nc dæg- urlög. Nokkuð öðru máli gegnir, ef hafður væri á sá háttur ’) MeSal þeirra, sem fátt hafa orkt, ern þó ýmsir ágætir sálma- höfundar, t. d. sumir alþýðumenn. Má þar nefna Þorstein Þor- kelsson Svarfdæling, hinn unga sjúkling Brand Ögmundsson á Kó])svatni o. fl., þótt eigi jafnist þeir við Bjarna skálda Jónsson 1 Húsafellsöxl, er enn nær hjörtum manna eftir nær 3 aldir.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.