Kirkjuritið - 01.06.1940, Page 32

Kirkjuritið - 01.06.1940, Page 32
230 Þorsteinn Briem: Júní. góðir, því að isíenzkri al])ýðn er ekki úr ælt skotið um ljóðsmekk, og næmleiki margra alþýðumanna á trúargildi sálma er ofl meiri en hienn grunar. Iivergi verður og úr- skurðarvaldið annars staðar en lijá safnaðarfólkinu sjálfu að síðustu. Ast á skáldi kemur fram á ýmsa vegu. Hún getur komið í ljós á þann liátt að láta sér ant um, að ekkert sé birt, nema það bezta. Hún getur og komið fram í því að telja sér skylt að lialda þar öllu lil liaga og fá sem flest birt. Af því að ætla má, að ég liafi af ættræknisástæðum meiri ást á einum aðalhöfunda sb. en öðrum, ])á skal ekki sagt verða, að ég geri þar upp á milli. Og skal ég þvi víkja að þessu atriði aðeins að því cr tekur til lnms. Mér fer sem fleirum, að ég nota ofl sálma séra Valde- mars. Ætla ég og, að 230. sálmurinn í sb. sé meðal þeirra, er oftast eru sungnir i isl. kirkjum, og á síðasla versið þar í sinn þátt. Séra V. Br. er Ijós og auðsldlinn. Börnum er því auð- velt að læra sálma hans. Likingar lians missa sjaldan marks, og jafnaðarlegasl undirbýr hvert vers, stig af stigi, niðurlag sálinsins. Er einkennilegt að bera saman, livernig séra V. fer með hugtök og líkingar eftir lögum fastrar og rökréttrar lmgs- unar, er liinn mikli skáldandi Matthíasar liugsar i mynd- um, er verða að skiljast andlega eða táknrænt, eins og í Opinberunarbókinni.1) Séra Valdemar er hófsamur uin túlkun tilfinninga, og svipar um það til rómverskra skálda, er eins og fornum feðrum vorum ekki um það gefið, að tylla sér á tá í því efni. Hann er ekki sálmaskáld andlegra umbrotamanna, þó að hófstilt harpa hans hafi einnig getað friðað „óró- !) V. Br. gæti I. d. ekki sagt: Lýstu landinu kalda" eða „æpi stiknað hjarta“ eins og M. J., en þá má á hinn bóginn segja hið sama um V. Br. eins og um iWallin, að hann hafi verið of rök- fastur, gagnrýninn og íhugandi tii þess að vera „fæddur Lyriker“.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.