Kirkjuritið - 01.06.1940, Qupperneq 38

Kirkjuritið - 01.06.1940, Qupperneq 38
Þorsteinn Briem: Júní. 236 sálm lians, „Hin í'egursta rósin er fundin", um 3 vers frá því, sem liann er í vorri sl). og mun liver, sem atlmgar, telja sálminn hæði fegurri og heilsteyptari eftir þá stytt- ingu. Mun fáum skáldum sú list gefin, að geta strikað nægilega milcið út, af því, sem í hugann hefir komið, þang- að til fullsorfið er. í sáhnum, er lil mála gæti komið að sleppa úr sb., eru viða ágæl einstök vers, er gætu hætt úr þörf á fleiri versum eða stuttum sálmum, til söngs milli pistils og guð- spjalls, svo og þegar stvtta verður söng, vegna ónógra söngkrafta, eða af öðrum ástæðum. Einstök fögur vers eru og ekki síður numin og lmgfest í einrúmi en langir sálmar. En af því, hve hér er margs að gæta, á hér ekkert óða- got við. Vandvirk endurskoðun sb. verður seinunnið verk. Þess mun meira að segja tæplega að vænta, að vel takist um svo vandasamt verk, sem endurskoðun sálmabókar vorrar, nema 1. útgáfan að minsta kosti verði aðeins gef- in úl sem sýnishorn. Svíar hafa nú nýlokið endurskoðun sálmabókar sinnar. Tók bún langan tíma, enda birtu þeir margar sýnisútgáf- ur, söfnuðum og prestum til athugunar. En á hverri sýn- isútgáfu voru miklar breytingar gerðar, þangað til hin nýja sb. var samþykt af kirkjuþingi til löggildingar að síðustu.1). )) Svíar höfðu búið að sálmabók Wallins frá 1819. Þó var Söderblom, erkibiskupinn nafnfrægi, ekki bráðtátari en svo, að þegar 3. sýnisútgáfan var út komin, vildi hann ekki þá þegar gefa út nýja sálmabók, hetdur aðeins viðbæti. Höfðu þá 5 valdir sálmafræðingar unnið að verkinu, þ. á. m. biskuparnir Gottfrid Billing og Eklund sálmaskáld, höfundur sálmsins „Fadernas kyrka“, er aðrar þjóðir öfunda Svia af. Söderblom vitdi, að efn- ið væri gjörkannað, m. a. með því, að reyna lífsmátt nýrra sálma þann veg að gefa þá fyrst út í sálmabókarviðbæti, áður en þeir væru teknir inn í sjálfa sálmabókina. Söderblom naut stuðnings ýmsra merkra mentamanna, og var farið að ráðum hans. En svo vandtátur var hann fyrir hönd sjálfs sin og samnefndarmanna

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.