Kirkjuritið - 01.12.1948, Qupperneq 76

Kirkjuritið - 01.12.1948, Qupperneq 76
326 KIRKJURlTlÐ stendur frammi fyrir hinum hreina, duft og aska frammi fyrir hinum heilaga...... En einmitt þá getur það líka komið fyrir hann, að reynsla hans verði djúpstæðari, og að hann fái að sjá mannssoninn, eins og hann raunverulega er. Því að þetta er dýpsti leyndardómur mannssonarins, að einmitt þegar syndarinn fellur á kné fyrir honum í örvæntingu sinni, verður fyrir honum hin útrétta höndin, sem reisir hann á fætur að nýju: „Vertu hughraustur, sonur. Syndir þínar eru þér fyr- irgefnar." Þá finn ég, hvernig fjötrarnir falla af, myrkrið hverfur og birtir í sál minni. Og líkt og í leiftri opinberunarinnar skil ég leyndardóminn: Að mannssonurinn er meira en maður. Að hann er ekki aðeins einn þeirra, sem eitt sinn lifði, dó og hvarf sem allir aðrir. En að hann var reistur upp frá dauðum og er enn þann dag í dag hinn lifandi Kristur, með upprisunnar kraft til handa öllum, sem trúa. Að hann er Guðs sonur, sem kom til að frelsa glataðan heim. Nú tekur mig að gruna, því að það er orðið sjálfum mér raunverulegt, hver var þýðing hinna torskildu orða, sem Kristur sagði eitt sinn um sjálfan sig: Að manns- sonurinn er ekki kominn til að láta þjóna sér, heldur til þess að þjóna og gefa líf sitt sem lausnargjald fyrir marga.“ En þá hefi ég einnig öðlast skilning á því, að boðskapur mannssonarins til mannanna var meira en húmanistisk stefnuskrá og hann sjálfur annað og meira en lýsandi fyrirmynd. Nú veit ég, að vegur hans var sú hjálpræðis- leið, sem fyrst gefur húmanismanum takmark, þýðingu og burðarmagn. Og að kristindómurinn, dýpst skoðað, er fagnaðar- erindi, hinn gleðilegi boðskapur um sekt, fyrirgefningu og kraft.ee Það þarf meira en lítið að lesa inn í orð Schjelderups
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.