Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1961, Síða 40

Kirkjuritið - 01.12.1961, Síða 40
470 KIRKJURITIÐ Það var siður lijá okkur að vaka til miðnættis á jólanótt. Um kl. 12 stóð ég stundarkorn á tröppunum á Hvanneyri og liorfði yfir bæinn og f jörðinn. Undursamleg kyrrð livíldi yfir öllu, — fjallakyrrð, — jólafriður. Mér er þetta jólakvöld mjög minnisstætt, ég vissi það ekki þá, að þetta yrði í síðasta sinn sem ég fagnaði jólunum í Siglu- firði. En ef til vill er það líka þess vegna sem mér er það svo minnisstætt. Óskar J. Þorláksson. SA LM U R eftir danska skáldprestinn Christian Richardt Lag: Kross á negldur meðal manna — eða: Lof sé Guði, ljómar dagur ÞÚ ERT LEIÐIN: líj og vegur, Lausnari vor guðdómlegur, [>ér vér heitum tryggð og trú. Iiaddir heims og hark oss þreytir, huggun aðeins rödd þín veitir. Ljúji hirðir, leið oss nú! Ver með oss, er vegur jtrcngist, veit oss styrk, er brekkan lengist, svölun þyrstum sendu brátt. Varðveit oss á vegi hálum, veittu frið þinn hryggum sálum. Þú átt viljann, þú ált mátt. Ganga lát oss götu þína, gef oss þrek, er kraftar dvina, verði á oss vilji þinn. Hiklaus játning hljóðni ekki, . hinum megin svo oss jiekkí heilög náð þín, Herra minn! Vald. V. Snœvarr. (Lausl. þyðing).

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.