Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 10
200
KIRKJURITIÐ
*ð
starfið sé eingöngu það, að flytja prédikanir og í sambandi ví
þær hafa um liönd þá lielgisiði, sem slíkri atliöfn eru sett:,r'
Þetta kalla menn svo messur eða prestsþjónustu. Já, þeir crl1
margir, sem ekki tala um guðsþjónustu, sem er þó hið ratt'1
verulega lieiti á þeini kirkjulegu athöfnum, sem helgidögt'111
ársins eru ætlaðar.
Skírn, ferming, gifting, greftrun. Þessar athafnir eru almenn*
kallaðar aukaverk, og slík eru þau í augum ófárra. En gn"s
þjónusturnar, aukaverkin svonefndu og sálusorgun eru öll s;Ul1
eiginlega hin raunverulegu prestsverk. Það er að sjálfsög^11
liverjum presti áliugamál, að þessi verk fari honum sem hcZt
úr hendi, að þau verði sem áhrifaríkust og að þau séu unn'11
við sem beztar aðstæður. En það er sömuleiðis áhugamál þc:;'
safnaðarfólks, sem nýtur starfskrafta prestsins, að þetta se 11
staðar. Óskir prests og safnaðar fara hér saman.
Við skulum nú gera okkur svolitla grein fvrir samstarfi pt'cíl"
og safnaðar, að því er guðsþjónustuna varðar. Ég vil þó tah11
það fram, áður en lengra er farið, að það er alls ekki aetln11
mín að reyna að tæma það efni, heldur gera tilraun til 110
vekja athygli ykkar á því og vekja ykkur til umræðna 1,111
það, bæði hér á fundinum og heima fyrir í söfnuðunum.
Guðsþjónustan er samverustund prests og safnaðar í helg1
dómi Guðs, eða á öðrum stað, sem valinn er til slíkrar athaf11
ar. Bænir meðhjálpara á undan og í lok guðsþjónustu, vo^*
um hönd hafðar til skamms tíma. Illu heilli er nú svo kom11'
að lögfest hefur eiginlega verið niðurfelling bænarinnar í 1°^
guðsþjónustunnar, já, og ekki nóg með það, heldur er presU11
inn víða látinn lesa þá bæn, sem söfnuðinum er ætlað að leS‘1
eða einhverjum einum safnaðarmanni fyrir hönd safiiaðari11-'
Þessu kann ég, vægt sagt, afar illa. Söfnuðurinn þarf að ger‘'
sér það ljóst, að þessar bænir eru ekki aðeins formsatriði, hel®’
ur að sjálfsögðu fyrst og fremst bcvn. Söfnuðirnir mega eh^1
gefa frá sér, þegjandi og liljóðalaust, þennan rétt sinn til bse11’
arflutnings í guðsþjónustunni. Þetta er liluti af framlagi þeir1"*1
til guðsþjónustunnar, sem þrátt fvrir það er alltof lítill. h11’1'
í upphafi guðsþjónustu, söngur sálma og messusvara er fraJ’1’