Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 25
Jónsson: ^assíusálmarnir í þrjú hundruð ár Útvarpserindi, jlutt á föstudaginn langa, 8. apríl 1966 „Frá J>ví barnii'i biiiur jyrsta sinn blítt og rólt við sinnar móður kinn, til þess gamall sofnar síðstu stund, svala Ijóð þau hverri hjartans und.“ kvíeg-k ^enist Mattliías Joclnunsson að orði í liinu alkunna 2oq e' ]lann orti um skáldbróður sinn, Hallgrím Pétursson á pgs^.1 a ^anarártíð hans. Það eru Ijóðin lians, —- og þá einkum Mut„W-:‘ljllarnÍr’ °e þeirra á íslenzkt trúarííf, sem eru ]j^g Uasi e^st í liuga í þessu erindi: Þau „dýru ljóð“, — eru 0;;S;;in sræða lík, sem ólík sár, l jóð, sem þýða freðin voða tár“. að ,;rfir eru lmkhi fleiri en Mattbías, sem kveðið liafa sterkt Sríni pUm trúarlegt og listrænt gildi passíusálma Hall- 17q^S óturssonar. 1 formála fyrir 6. útgáfu þeirra á Hólum að,.a’ S.e®lr Björn biskup Þorleifsson, að liann þekki ekki neina Sv° að' ma UU1 ^etta e^nl’ Þ- e- pírm og dauða Jesú Krists, „sem an«ll 'erki °S efni vandaðir eru, grundvallaðir í Skriftinni, ii,ng e?a ^ýrt kveðnir í skáldskapnum, en bitur blóðrefill til ara af lnear mannsins hjarta“. — Og árið 1914, — þegar 300 SvM»< *mUeils Hallgríms var minnzt, þá féll álit manna enn í jQ„ag an ^rveg. 1 Almanaki Þjóðvinafélagsins það ár kemst Pgt„S nnss°n, söngfræðingur, svo að orði: „Sálmar Hallgríms Og y. 8s°nar eru, ef til vill, þau yfirgripsmestu, fullkomnustu p£s| .. ooustu ljóð, sem nokkurn tíma bafa ort verið út af rs°gu Krists.“ — Og svipað álit lætur annar maður í ]jós

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.