Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 37
KIRKJURITIÐ 227 prentun, Rvík 1946. Hér er um að ræða ljósprentaða út- »a u eiginhandarrits Hallgríms, prentuð í Lithoprenti. 60. prentun, Rvík 1947, er í síðara bindi hins mikla og merka próf. Magnúsar Jónssonar um „Hallgrím Pétursson, ævi aus og starf.“ Aftan við hvern sálm eru prentaðar athuganir °o hugleiðingar prófessorsins um efni sálmsins, boðskap, form °S sköpunarsögu. 6L prentun, Rvík 1947. tJtgefandi er Bókagerðin Lilja. Prentun, Rvík 1950. Hér eru Passíusálmarnir prentaðir j,e< 0l'ða]ykli, sem saminn er af Birni Magnússyni prófessor. °stnaðarmaður útgáfunnar er Snæbjörn Jónsson. Framan við uiana er ritgerð um foreldra kostnaðarmanns, Jón Þorsteins- °n og Sesselju Jónsdóttur á Kalastöðum. Ilöfundur ritgerðar- lr*uar er sr. Jón Guðnason. 6d. prentun, Rvík 1951. Títgefandi h.f. Leiftur. Aftan við eru Prentuð upphöf allra versa sálmanna. x^\ Prentun, Rvík 1957. Útgefandi bókagerðin Lilja. Aftan 1 sálniana er prentuð skrá um þá Ritningarstaði, utan píslar- °Sunnar, sem vitnað er til í Passíusálmunum. ^ Prentun, Rvík 1960. Bókaútgáfa Menningarsjóðs gaf út. oafa þessi er í fjögurra blaða broti, skreytt 50 lieilsíðumynd- ^ eftir frú Barböru M. Árnason, einni við livern sálm. For- a 1 er eftir Sigurbjörn Einarsson, biskup. Hörður Ágústsson stoðaði við fyrirkomulag bókarinnar. Með þessari bók hefir eilzka þjóðin eignazt kjörgrip sinn, Passíusálmana, í fögrum, útlausum hátíðabúningi. orð ^ Cr ^3ess< þri8SJa al(la vegferð á enda komin. 65 eru þær v„ !lva"1 (lag, útgáfur Passíusálmanna. En auk þess hafa þeir U ^<1<llr a latínu, dönsku, ensku, þýzku, ungversku og að , ril)n hluta á kínversku. Væri vissulega freistandi að fara ’fum orðum um þessar þýðingar, svo og um handrit þau, eiln eru til, eða vitað er deili á að hafi verið til, en tím- teyfir það eigi, þessu sinni. j , e°zka þjóðin liefir fyrir löngu kveðið upp sinn endanlega yfir Passíusálmunum. Það sýna hinar 65 útgáfur þeirra n öðru ljósar. Og enn verður engrar „ofmettunar“ vart, — fe^ ®íður væri. Harpa Hallgríms hljómar enn með sömu °nrð, sömu tign, — sama lífgandi krafti og ávallt fyrr. —

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.