Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 18
Gunnar Árnason: Pistlar FjölmiSlun Kanadiskur auglýsingastjóri og formaður upplýsingadeil(íar ensku kirkjunnar í lieimalandi sínu, Theodore W. Kober :1'<I nafni, ritar atliyglisverða grein í Anglican World (Tímarit bisk' upakirkjunnar) um fjölmiðlunartækin. Með sívaxandi borgarlífi og þéttbýlisbáttum, dregur æ íneit úr beinum persónuleguin samskiptum en blutur fjölmiðlunar' tækjanna vex að sama skapi. Nú þegar eru um 173 milljómr sjónvarpstækja í beiminum. Af þeim eru 68 milljónir í Banda' ríkjunum, um 18 milljónir í Japan, 15 milljónir í Bretlandi °r 12 milljónir í Rússlandi. „Hið ritaða orð í bókarformi befur enn sitt að segja. I>0 kann mönnum að þykja fróðlegt að veita því atliygli að ári® 1964 lásu 77 liundraðshlutar allra fullvaxinna Ameríkumanna enga einustu bók. Suma kann að hrylla við þessu; öðru,n bendir það aðeins á nýja farvegu.“ Kober fullyrðir að smekkur fólks og hugarstefna ráði jafna® mestu um, bvað það girnist að lieyra og sjá og því verði ekkJ eins bæglega umsnúið til ills eða góðs með fjölmiðlunartækj' unum og sumir ætli. Þó fer því fjarri að bann neiti með öUu áróðursmætti þeirra og víst liolar dropinn steininn eins allir vita. Þótt ekki þyki sannað að sjónvarpsmyndir veki glæpa' lineigðir, kenna þær óneitanlega ýmsum ýmis konar afbrola‘ aðferðir.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.