Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 12
202 KIRKJUliITIÐ astan og hátíðlegastan, þá verður athöfnin áreiðanlega lielg °S fögur lijá honum — „lielguð af himinsins náð“. Þá er það prédikunin. Það fer ekki hjá því, hversu góður ræðumaður, sem prest- urinn er, þá geta honum auðvitað verið mislagðar hendur, sV° að ein prédikun hans eða fleiri falli ekki einhverjum eða jafo' vel engum tilheyrandanum í geð. Samt getur þetta verið merki' leg prédikun, en getur líka verið ómöguleg. Hvað er það þa’ sem ekki féll saman við vilja eða skoðanir álieyrendanna? Þa^ getur svo sem verið margt. Álieyrendanum hefur e. t. v. ekki Jiótt textinn nægilega útskýrður, eða ])á að textanum liafi 1,111 of verið haldið að eyrum hans. Áheyrandanum getur þótt koH,a fram of mikil hókstarfstrú — eða þá að honum þyki ekki nóg,,r bókstafstrúar-boðskapurinn. Það er vissulega erfitt að rata Jian11 meðalveg, enda mun það sjaldgæft að prestar fari einhver11 meinleysislegan meðalveg, meiningarlítinn eða jafnvel ingarlausan. Yfirleitt mun prestur segja lireinskilnislega þa^’ sem texti lians og trú tjá lionum livert sinn. Einmitt veg,,a Jiess fellur prédikun lians ekki alltaf í smekk álieyrendanna' — En hér vil ég koma að þeirri athugasemd, að ]»arna er aln° lítið, — ja, ég lield bara víða ekkert — samstarf milli prefl' og safnaðar. Tökum dæmi: Kirkjugestur (— það getur verið J*ú —) heyrir prédik,,,,‘ sem ekki fellur inn í hugmynd lians um Jjað, livernig hef1'1 átt að prédika út frá textanum. Hann er semsé ekki sanuná^' prestinum. 1 stað þess að ræða sjónarmið sitt við prestinn, feJ liann óánægður heim frá kirkjunni og telur prestinn jafnve liafa gert sér sem kirkjugesti tjón með prédikuninni. Prest111 inn veit liins vegar ekki, að í söfnuði lians er einn, sem þennaj1 dag hefur farið óánægður og vonsvikinn lieim frá kirkjunn1' Nii tel ég, að eðlilegast liefði verið, að kirkjugesturinn het farið til prestsins og sagt honum, liverjum áhrifum prédik1*11 hans liefði valdið. Þeir liefðu svo í bróðerni rætt ágreinin?" atriðin. Niðurstaðan liefði undir flestum tilfellum orðið J,eSS um aðilum lieillarík. Dagurinn hefði orðið þeim blessaður, þar sem gagnkvæm áhugamál hefðu fengið að njóta sín. Oft síð‘,r hefðu Jieir svo, sem bræðrum ber, rætt um alvörumál ]ífs,,r' og mátt trúarinnar fyrir líf — og dauða.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.