Jólasveinn - 24.12.1917, Blaðsíða 7

Jólasveinn - 24.12.1917, Blaðsíða 7
JÓLASVEINN. 7 ist ekki, og í ofninum logaði eldurinn, svo að gott var og þægilegt að koma þangað inn úr kuldanum. Litla stúlkan hafði lagt hendurnar um háls Allans, og til þess að vekja hana ekki, settist hann með hana í hægindastólinn og fór að reyna að lesa mið- ann, sem hún hafði haft í hendinni. Á hann var skrifað með stórri, óæfðri barnshönd: »Góða mamma mín! Mér hefir leiðsl svo ósköp mikið síðan pú fórst frá már. Lengi vissi ég ekkerl um pabba, pangað til ég frétti að hann vœri dáinn í Ameríku. Og svo vorn allir svo vondir við mig og börðu mig og sögðn að é.g borðaði of mikið. Og níi fce ég heldur ekkert jólalré, en pegar ég var hjá pér, pá fókk ég œfmlega fallegt jólatré. — Eg hefi all af verið pœg og hlýðin. — Pii verður að biðja englana að láta eitlhvað gott i skóinn minn, sem ég hefi látið bak við ofninn. En helzt af öllu vildi ég að pii kœmir og sœktir mig, pvi mig langar svo mikið til pin. Pín Jóhannav. Hinumegin á miðanum stóð: »Til hennar mömmu á himnunu. Það var auðséð livernig í öllu lá. Heimilið hafði sundrast þegar móðirin dó. Faðirinn kemur barninu fyrir í uppeldisstofnun og fer úr landi. Þegar hann svo getur ekki sent heim peninga lengur, þá er hætt að hlynna að barninu og það sætir illri meðferð. Litli munaðarleysinginn tekur svo það ráð í ein- feldni sinni að skrifa bréf til himnaríkis, til móður sinnar, og kvarta fyrir henni um hin bágu kjör sín. Á leiðinni til pósthússins hnígur hún niður í snjóinn, aðframkomin af þreytu og kulda, og þar hefði hún dáið um nóttina, ef Allan hefði ekki fundið hana. Ósjálfrátt þrýsti hann barninu fastara að sér. Úr liinum stirðlegu slöfum mátti lesa langa sögu um sult, eymd og fátækt.

x

Jólasveinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinn
https://timarit.is/publication/458

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.