Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Side 6

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Side 6
6 (Sænskir og norskir seðlar eru að jafn- aði seldir hér með ákvæðisverði). Forn mynt: Spesiudúkat (á 4 rikis- dali) og dúkat (á 3 ríkisdali) voru gull- peningar. Spesía var 2 ríkisdálir á 6 mörk á 16 skildinga. Úr silfri voru: Spesía, ríkisdalur, túmark, mark (^L) og áttskildingur, úr bronze túskildingur, skiidingur (fí) og l/2 skildingur. 1 ríkisdalur — 2 krónur. Landaurar. 1 hundrað á landsvísu (op) er 6 vættir (fiska) á 20 álnir (vað- mála) á 2 fiska. 1 vætt er 8 fjórðungar á 5 fiska.. lu = 20 aurar á 6 al., 1 mörk — 48 álnir. Nokkur önnur ríki. Austurríki: GUlden á 100 Kreuzer, verð um kr. 1,53. Iiandaríkin í Norðurameríku: Gullpeningar 9-, 5-, 2- Eagles, 1-, ^/g-,

x

Handbók fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.