Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 6
6
(Sænskir og norskir seðlar eru að jafn-
aði seldir hér með ákvæðisverði).
Forn mynt: Spesiudúkat (á 4 rikis-
dali) og dúkat (á 3 ríkisdali) voru gull-
peningar. Spesía var 2 ríkisdálir á 6
mörk á 16 skildinga. Úr silfri voru:
Spesía, ríkisdalur, túmark, mark (^L) og
áttskildingur, úr bronze túskildingur,
skiidingur (fí) og l/2 skildingur.
1 ríkisdalur — 2 krónur.
Landaurar. 1 hundrað á landsvísu
(op) er 6 vættir (fiska) á 20 álnir (vað-
mála) á 2 fiska. 1 vætt er 8 fjórðungar
á 5 fiska.. lu = 20 aurar á 6 al.,
1 mörk — 48 álnir.
Nokkur önnur ríki.
Austurríki: GUlden á 100 Kreuzer,
verð um kr. 1,53.
Iiandaríkin í Norðurameríku:
Gullpeningar 9-, 5-, 2- Eagles, 1-, ^/g-,