Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Side 2

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Side 2
2 HLUTAFJELAGIÐ „V Ö L U N D U R“ í Reykjavik er landsins langstærsta og bezta limburverzlun, hefir ávalt nægar birgðir af ágætu timbri til húsa- bygginga og húsgagna býður þeim, sem kaupa vilja heila farma, sérstaklega góð kjör; gjörir áætlanir og uppdrætti af húsum og annast um byggingu á þeim að öllu leyti ef óskað er. Magnús Blöndalil Sigv. Bjarnason Hjörtur Hjartarson. OOOO OOOQOOO o ooooooo ocoo Hjá undirrituöuin eru alt af miklar birgðir fyrirliggjandi af marg- víslegum falaefnum. Ný efni með hverri ferð. Öll vinna íljótt afgreidd og nákvæmlega eftir óskum. Sömuleiðis hafa undirritaðir mikið af hálslíni, hvítu og mislitu, waterproofkápum, regnhlífum, göngustöfum, hönzkum, brjósthlífum o. m. fl. II. AWÐERSœi A S«>\

x

Handbók fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.