Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Page 2
2
HLUTAFJELAGIÐ „V Ö L U N D U R“ í Reykjavik er
landsins langstærsta og bezta limburverzlun,
hefir ávalt nægar birgðir af ágætu timbri til húsa-
bygginga og húsgagna býður þeim, sem kaupa
vilja heila farma, sérstaklega góð kjör; gjörir
áætlanir og uppdrætti af húsum og annast um
byggingu á þeim að öllu leyti ef óskað er.
Magnús Blöndalil Sigv. Bjarnason
Hjörtur Hjartarson.
OOOO OOOQOOO o ooooooo ocoo
Hjá undirrituöuin
eru alt af miklar birgðir fyrirliggjandi af marg-
víslegum falaefnum. Ný efni með hverri ferð.
Öll vinna íljótt afgreidd og nákvæmlega
eftir óskum.
Sömuleiðis hafa undirritaðir mikið af hálslíni, hvítu
og mislitu, waterproofkápum, regnhlífum, göngustöfum,
hönzkum, brjósthlífum o. m. fl.
II. AWÐERSœi A S«>\