Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Blaðsíða 4

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Blaðsíða 4
4 ndirritaðir forstöðumenn pöntunarfélagsins bjóðum hér mel almenningi að útvega allskonar léttavörur frá fyrstu hendi (o: verksmiðjunum). Meðal annars má nefna: Allskonar efni og áhöld fyrir bókbindara, Ijós- myndara og úrsmiði. Allskonar áhöld fyrir snikkara og járnsmiði. Ennfremur skilvindur, saumavjelar, prjónavjelar, talsimaáhöld, reiðhjól, allskonar skot- vopn og tjöld, peningakassa, skjalakassa. Skóla- áhöld og skritfæri. Skrifvjelar, pappir, myndir, alls- konar myndaramma, og rammalista. Baðáhöld, lampa, ýmialegan húsbúnað og búsgögn. Hljóðfæri allskon- ar; úr, klukkur og allskonar skrautgripi úr gulli og silfri. Ilmvötn og finar sápur. Lifandi rósir. Enn- fremur purkuð blóm og kransa handa útsölukonum. Mjög mikið af verðlistum er til sýnis. Afgreiðsla verður fyrst um sinn i BÁRUBÚÐ á þriðjudögum kl. 11—2 og 4—7. Gjörið svo vel að athuga auglýsingar fjelagsins, sem standa við og við i blöðunum. Virðingarfyllst fyrir pöntunarfjelagið nGullfossv. Magnús ólafsson Einar Gunnarsson. Utanáskrift flelagsins: „GULLFOSS“ Reykjavík, A. 26.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.