Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Qupperneq 4
4
ndirritaðir forstöðumenn pöntunarfélagsins
bjóðum hér mel almenningi að útvega allskonar
léttavörur frá fyrstu hendi (o: verksmiðjunum).
Meðal annars má nefna:
Allskonar efni og áhöld fyrir bókbindara, Ijós-
myndara og úrsmiði. Allskonar áhöld fyrir snikkara
og járnsmiði. Ennfremur skilvindur, saumavjelar,
prjónavjelar, talsimaáhöld, reiðhjól, allskonar skot-
vopn og tjöld, peningakassa, skjalakassa. Skóla-
áhöld og skritfæri. Skrifvjelar, pappir, myndir, alls-
konar myndaramma, og rammalista. Baðáhöld, lampa,
ýmialegan húsbúnað og búsgögn. Hljóðfæri allskon-
ar; úr, klukkur og allskonar skrautgripi úr gulli og
silfri. Ilmvötn og finar sápur. Lifandi rósir. Enn-
fremur purkuð blóm og kransa handa útsölukonum.
Mjög mikið af verðlistum er til sýnis.
Afgreiðsla verður fyrst um sinn i BÁRUBÚÐ á
þriðjudögum kl. 11—2 og 4—7.
Gjörið svo vel að athuga auglýsingar fjelagsins,
sem standa við og við i blöðunum.
Virðingarfyllst
fyrir pöntunarfjelagið nGullfossv.
Magnús ólafsson Einar Gunnarsson.
Utanáskrift flelagsins:
„GULLFOSS“
Reykjavík, A. 26.