Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Page 38

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Page 38
38 Flutningsgjöld með skipum liins »sameinaða gufuskipafélags« og »Thore«-félagsins. Milli íslands og Kaupmannahafnar. I. flokkur kr. 1,25 pr. 100 pd. Bik, blý, fernis, grænsápa, járn, krít, leir, olía í tunnum, síróp, sódi, stál, þakpappi o. fl. — 2. flokkur kr. 1,50 pr. 100 pd. Akkeri, gluggagler, grjón, hðgl. járn- vír, kafli, kálmeti (í sekkjum), kándís, kvarn- steinar, litarvörur (pungar), naglar, sago, sápa (alm.), skinn (söltuð), smjör, smjörlíki sykur (i sekkjum), tóhak, þurrir ávextir (rúsínur o. fl.), öl (í kössum), o. II. — 3. flokkur kr. 2,00 pr. 100 pd. Avextir (nýir), brauð (alm.), brjóstsykur, bækur, járnvörur (stærri), kaðlar, kálmeti (i tunnum), krydd, lampar, leirtau, niðursoðinn matur, ostur, segldúkur, síldarnet, skinn (hert), steyptar vörur, súkkulaði, toppsykur, tvistur, veggpappír, vin (í kössum) o. II. — 4. flokkur kr. 3,50 pr. 100 pd. Baðmull, byssur, litarvörur (léttar), lyfjavörur (léttar), hampur, hör, ísarn (Iserikram), önglar o. fl. — 5. flokkur kr. 0,70 pr. leningsfet. Eldspítur, glingur, húsgögn (Möl)- ler), höfuðföt, lyf, reyktóbak, rúmföt, tágasmíði, tvinni, vefnaður, vindlar o. II. — 6. flokkur. Peningar kr. 2,00 fyrir þúsundið. — Kaflibrauð, skilvindur og te kr. 3,00 100 pd. — Bygg, hveiti, hrísgrjón, kartöflur, maís, mjöl, rúgur kr. 1,15

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.