Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Síða 38
38
Flutningsgjöld
með skipum liins »sameinaða gufuskipafélags«
og »Thore«-félagsins.
Milli íslands og Kaupmannahafnar.
I. flokkur kr. 1,25 pr. 100 pd. Bik, blý, fernis,
grænsápa, járn, krít, leir, olía í tunnum, síróp,
sódi, stál, þakpappi o. fl. — 2. flokkur kr. 1,50
pr. 100 pd. Akkeri, gluggagler, grjón, hðgl. járn-
vír, kafli, kálmeti (í sekkjum), kándís, kvarn-
steinar, litarvörur (pungar), naglar, sago, sápa
(alm.), skinn (söltuð), smjör, smjörlíki sykur (i
sekkjum), tóhak, þurrir ávextir (rúsínur o. fl.),
öl (í kössum), o. II. — 3. flokkur kr. 2,00 pr. 100
pd. Avextir (nýir), brauð (alm.), brjóstsykur,
bækur, járnvörur (stærri), kaðlar, kálmeti (i
tunnum), krydd, lampar, leirtau, niðursoðinn
matur, ostur, segldúkur, síldarnet, skinn (hert),
steyptar vörur, súkkulaði, toppsykur, tvistur,
veggpappír, vin (í kössum) o. II. — 4. flokkur
kr. 3,50 pr. 100 pd. Baðmull, byssur, litarvörur
(léttar), lyfjavörur (léttar), hampur, hör, ísarn
(Iserikram), önglar o. fl. — 5. flokkur kr. 0,70
pr. leningsfet. Eldspítur, glingur, húsgögn (Möl)-
ler), höfuðföt, lyf, reyktóbak, rúmföt, tágasmíði,
tvinni, vefnaður, vindlar o. II. — 6. flokkur.
Peningar kr. 2,00 fyrir þúsundið. — Kaflibrauð,
skilvindur og te kr. 3,00 100 pd. — Bygg, hveiti,
hrísgrjón, kartöflur, maís, mjöl, rúgur kr. 1,15