Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Síða 52

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Síða 52
52 Tímatal. Old er 100 ár. Ár venjulegt er 365 dagar, en hlaupár 366 (hlaupár er þegar 4 ganga upp I ártalinu, nema aldamótaárin þegar 400 ganga upp). Árið er 13 tunglmánuðir á 4 vikur eða 52 vikur. Við rentureikning er árið oft reiknað 12 mánuðir á 30 daga = 360 daga. 1 vika er 7 dagar (sólarhringar) á 24 stundir á 60 mínútur (') á 60 sekúndur ("). Einnig er sólarhring, eða degi og nóttu saman, skift í 8 eyktir eða dagsmörk á 3 stundir. Eykt- irnar heita: Ótta (fyrr talið frá kl. l'/i—V/i, nú 3—6 árd.), miður morgun (fyrr kl. 4l/-i—lljt, nú 6—9 árd.), dagmál (fyrr kl. l'/i—W/i árd., nú 9 árd.—12 á hád.), hádegi (fyrr kl. ÍO'/i árd.—V/i siðd., nú 12 á hád.—3 síðd.), nón (fyrr kl. l'/i —4l/a, nú 3—6 siðd.), miðaftan (fyrr kl. 4l/i— 7»/», nú 6—9 síðd.), náttmál (fyrr kl. l'/i—W/i síðd., nú 9—12 á miðn.) og miðnætti (fyrr lO'/i síðd.—V/i árd., nú 12 á miðn,—3 árd.). Almanaksmánuðir liafa: janúar 31 dag, febrú- ar 28 d. (eða 29 þegar lilaupár er), marz 31, apríl 30, maí 31, júní 30, júlí 31, ágúst 31, sept. 30, okt. 31, nóv. 30 og des. 31 dag. Stjörnudagur er timi sá sem fer til eins snúnings jarðarinnar. Sólardagur er timinn milli þess sem sól er í liásuði og er nærri 4' lengri en sljörnudagur.

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.