Framtíðin - 01.05.1909, Page 12
44
F 11 A M T 1 D 1 N
ur og hann þurfti aö flýta sér. Hann
snaraöi lykkju af kaöli um enda ássins,
dró að, og fieygöi svo kaölinum á pallinn,
sem óöar var gripinn. Og um leiö var ás-
inn látinn síga niöur. Stór stampur var
festur á krók lyftivélarinnar; í hann fór
maður, sem lyft var upp til þess að hjálpa
Lárusi og ná fööur hans af bitanum. Þaö
mátti ekki seinna vera; því um leí'ö og
þeir voru komnir úr stampinum upp á
pallinn, losnaöi bitinn algerlega. En nú
voru þeir Pétur og sonur hans hólpnir.
Og enginn af verkamönnunum meiddist
þegar bitinn féll og þaut meö braki og
dunum gegn um 6 loft byggingarinnar.
NÓTT I LUNDÚNUM.
eftir Idu Granqvist
(sænsku skáidkonuna).
Fyrirsögnin er ekki aölaöandi, en komdu
samt meö mér, og v ö skulurn skoöa einu
hlut líknarstarfsemimnar. Ofurl'.tiö sýnis-
horn, annaö veröur þaö ekki, en slíkt sýn-
ishorn er stórkostlegt.
Viö höfum víst öll heyrt eitthvað um
starfsemina á meöal Lundúna-fátæk'ling-
anna, þeir skifta Jnisundum og aftur þú.s-
undum, þessir aumingjar, sem eru matar-
lausir, atvinnulausir og heimilislausir. En
eitt er að heyra og annaö aö sjá. Starfs-
bróðir minn, Vilhelm Skjöld, og jeg, vor-
um viðstödd eina nótt og sáum eymdina og
líknina mætast. Viö gleymum þeirri nótt
aldrei. En hversvegna fer jíknin leiðar
sinnar að nætur'.agi? Svo mun ef til vill
einhver spyrja. Jeg veit þaö ekki—dcann-
ske til þess aö ná betur til þeirra, sem
aumstaddir eru, þeir sjást ekki eins greini-
lega í só'skininu.
be s’o'iar útbýtuig á matvælum aö vetr-
arlagi, er eittvert hið fegursta blaö í sögu
líknarstarfíins. Mér þykir vænt um aö
hafa fengið aö líta á þaö blað.
Þaö var einkennilegt feröalagiö
okkar til Waterloo bridge, þar sem
matseölunum var útbýtt. Viö kom-
um einmitt þegar klukkan sló 12 á
miðnætti, og upp viö húsvegginn stóö
fólkið í þéttri röð, þaö var um 8oo tajs'ns.
f höröum hnapp stóð þaö, röö við röö af
hör u -, köldum, sljófum anjlitum—hart-
leikinn af skuggalífinu. Þaö fór hrollur
um oss er vér þannig litum niöur í ógna-
djúp mannhafs ns mikla. — Ein æfisag.i
væri nægileg, hvaö ])á heldur harmsögur
allra þessara rnanna! Synd og sorg, smán
og neyð, svo manni virtust ö'.durnar skella
himinháar og sko'.ast upp yf r höfuö manni
— og samanlagðar, sögurnar þær — hgg-
ur við að hugsunin urn guð hverfi í
djúpið.
Þegar matarseðlarnir eru þrotnir, legg-
ur allur skarinn á staö til Westminster-
hælisin?, þar beið matur'nn. Salurinn
fyltist á attgabragði og allar hendur eru á
lofti eftir súpuskálunum. Kjötsúpan var
borin fram, góð og nærandi og brauð með.
þegar fyrsti hópurinn var búinn aö borða,
tók sá næsti við, og þannig var haldið á-
fram viöstööulaust í 2 tíma. Kl. 2 um
nóttina var borðhaldið búiö. Og þá lögöu
þeir á stað út á götuna aftur. “Hvar sof.i
þeir?” spurðum viö. “Úti u'dir 1 eru lofti,
í trjáplcntuteigunum, á bekkjum, eva hvir
sem jjeir geta fundiö holu til að skríöa
inn í.”
Þúsund af mannlegum verum, sem ekki
eiga neinsstaöar höföi sínu að aö hal'a
allan veturinn — og það í kristnu landi.
Aö vísu eru viðsvegar hæli, þar sem liægt
er aö fá skjól og bekk til að bggja á fyrir
litla borgun, en hvað stoðar það? Þaö cr
eins og einn vatnsdro])i í liafiö. Jú, aö
vísu, en guði sé lof fyrir þann vatns-
dropa. Ef aö dropinn sá væri ekki, gæti
vel sl eö, að hafiö heföi runniö út fyrir
takmörk sín. Þegar viö gengum heim,
stóð e'nn hópur úti fyrir, cg beið og beið.
Líknsemin má ekki þreytast á aö búa borö
sín. Og þaö gerir hún ekki, kærleiki hans,
sem mettaði S,ooo ntanna i eyöimörku,
])vingar hana. Þaö eitt gefur þrek til aö
halda áfram og gefast ekki upp. Aö horía
á liina ógurlegu neyö, eymdina vonlausa,
og rnissa þó ekki hugrekkið; nótt eftir
nótt, aö telja ný hundruö og vita um leið
aö tölurnar fækka ekki, heldur fjölga, og
rétta fram líknandi hendur, jafn ötullega,