Framtíðin - 01.08.1909, Blaðsíða 2

Framtíðin - 01.08.1909, Blaðsíða 2
'82 FRAMTÍÐIN miklu meira á sig, lieldur en ef margir væru til þess að vinna verkið. Og nú er svo margt, sem einstaklingurinn getur ekld gert, nema fyrir samvinnu annara. Ef t. d. er um það að ræða, að gefa út blað eða bók, þá getur enginn ein- staklingur gert það upp á kostnað sinn eingöngu, nema nann hafi nóg efni til þess. Undir samvinnu ann- ara er komið; því, livort margir eða fáir verða til þess að kaupa. Ef fvrirtækið á að berast af mörg- um, þá berst það létt; en ef fáir eru, þá er það ervitt. Það er því auka-kostnaður að vera smár. Við finnum til ]>ess í -öllum okkar félagsmálum. Við reynum það í kirkjufélagsskap okkar. Hann er erviður og kostn- aðarsamur, ef við gerum það, sem wið eigum að gera, af því að við er- um svo fámennir. Eins er með ung- lingafélagsskapinn okkar. Það væri þó munur að gera það, sem við þurfum að gera, ef við værum mörgum sinnum fleiri. Við bugsum um stóru söfnuðina og stóru kirkjufélögin, og stóru unglingafélögin. Og við sjaum, livað þar er gert, og livað miklu er komið til leiðar, og bvað margt er þar til, sem léttir undir í öllu starf- inu. Og svo bugsum- við um smáa félagsskapinn bjá okkur, og bvað lítið við gerum og getum, af því við erum svo fá. Og bve ervitt starfið er, af því okkur vantar svo margt, sem gæti létt undir með okkur. Við erum eins og ofur-lítill teinungur hjá afar-stóru eikar-tré. Okkur líður ])ó ekki vel út af því að vera smá. Okkur finst eins og við vera að vinna fyrir gýg. Við missum kjarkinn, og leggjum árar í bát og látum reka. Það er hætt- an. Margur, sem fengist hefur t. d. ögn við söng eða að leika á- eitt bvert hljóðfæri, missir alla Jöngun til þess að Jialda áfram, þegar liann heyrir heimsfrægan söng- mann eða söngkonu syngja, eða heimsfrægan tónsnilling leika á Jiljóðfæri, sem liahn liefir verið að fást við að leilca á. Honum finst þetta alt Jijá sjálfum sér svo óvið- jafnanlega smátt og einskisvirði. Og liann liættir. Þetta er skiljanlegt. En það er eklci rétt fyrir ])ví. Það á ekki að vera svo; því hið smáa hefur rétt á sér að vera til eins og hið stóra, teinungurinn eins og tréð, smáa viðleitnin eins og snildin, upphafið eins og endirinn. Öll byrjun er smá og ervið Jíka, eins þótt úr lienni verði eittlxvað stórt. En um þetta er jeg raunar ekki að liugsa; ]>ví margt smátt verður aldrei stórt, en hefur þó sama rétt- inn til ])ess að vera til eins og liið stóra. Og jeg vil segja annað: cjerir oft meira en hiÖ stóra. Jeg sé lcost við það að vera smár, ef rétt er litið á það. Það er livöt til þess að keppa áfram. Er.viðið og áreynslan, sem því er samfara, eykur kraftana. Skerpan verður líka meiri við það og dugurinn. Margur smár gerir ]>ess vegna oft meira en margur stór, og er honum meiri; því margur er lcnár, þó hann sé smár. Og hið smáa er í augum guðs nxargoft miklu stærra en hið stóra. Og þegar á alt er litið, er minst undir því komið, Jivernig mennirnir dæma.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.