Framtíðin - 01.01.1910, Page 4

Framtíðin - 01.01.1910, Page 4
164 F R A M T 1 Ð I N. um bænum aí) i'eyna, aO láta ekki bletti eða klessur sjást á blaðsíð- unum, en liafa þær sem allra lirein- astar. l>ao er sagt vlð b'irn á skólum, (il þess að þau lialdi skrifbókunum ínani sem hreinustum og venjist á að fara sem best með bækurnar r sínar cg að vera hreinlát — það er sagt við þau: Nú skulum við sjá, hvert ykkar hefir lireinasta og fall- egasta skriibók í lok skólaársins.— Og svo keppast börnin livert við annað. (")ll vilja verða best. Og það er gott og blessað. Nú skulum við þá eins keppast Iivert við -iinnað með að láta nýju bókina okkar — árið nýja — líta sem best út. begar blaðsíðurnar allar eru búnar, dagarnir allir, 365, þá sést, hvað lireinlát við liöí' nm veiið. Og það er eiun, sem fer yfir bókina og gáir að blaðsíðun- um. Ilann langar til þess að sjá þær hreinar, og bókina alla fall ega; því ha'nn vill vera með okkur og sjá um, að bókin sé vel rituð og hrein. Honum er ant um það, af því honum er ant um okkur. Iíann, ])essi eini, er guð’, sem vill blessa okkur á árinu. Ef bókin okk- ar verður falleg, þá sýnir lnín, að guð hefur fengið að vera með okk- ur og hjálpa okkur. Ef hún verð- ur ljót, þá sýnir hún, að við höfum hrundið honum burt-frá okkur og viljum lifa án hans. Ef við byrjum hverja blaðsíðu í Jesú nafni, og éndum hverja blað- síðu í Jesú nafni, þá verður öll bókin hrein. Við sýnum, að okkur var ant um að hún væri hrein, af því við elskuðum hreinleikann, og guð hreinsar alla bletti burt, sem komið hafa. á blaðsíðurnar, af því við báðum liann um það í Jesú nafni. Og þegar liann litur á blað- síðurnar, þá snúa þær að honum hreinar — hreinsaðar fyrir Jesúm Krist. Og þá þykir okkur vænt um bókina; en vænst þó um hann, sem gerði liana hreina. Munum ])á öll, að byrja hvern daginn okkar í ár í Jesú nafni, og enda hann í Jesú nafni. Hirðirinn. Einu sinni var maður á ferð. Ðag einn lá leið hans um afskekta landsbygð. Hitti lmnn þá lítinn dréng, sem gætti fjár föður síns. Hann gaf sig á tal við liann og meðal annars spurði hann dreng- inn, hvort hann hefði heyrt talað um Jesúm. “Nei,” sagði drengur- inn.—Ferðamaðurinn horfði stund- arkorn á piltinn, og spurði því næst: “Áttu foreldra a lífi?” — “Já,” kvað drengurinn. —- “Og þú hefur aldrei heyrt getið um Jesúm —um jólabarnið?” — ‘' Jú, jóla- barnið, en jeg hef alveg gleymt því, pabbi og mamma segja mér svo sjaldan sögu, þau hafa alt of mikið að gera,” sagði drengurinn. “Heyrðu, góði minn! nií skulum við setjast hérna niður og tala sam- an.—Vertu rólegur, kindurnar fara ekkert. ’ ’ Þeii’ settust þá niður. — Dreng- urinn horfði spvrjandi augum í andlit ókunna mannsins, sem hóf sögu sína: “Fyrir löngu, löngu síðan var lítill drengur, sem hét Jesús. Hon- um þótti va*nt um kindurnar, eins og jeg býst við að þér þyki, og þeg- ar hann fæddist, voru þær alt í

x

Framtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.