Fríkirkjan - 01.06.1902, Blaðsíða 1

Fríkirkjan - 01.06.1902, Blaðsíða 1
 TIL STUÐNINGS FRJÁLSRI KIRKJU OG FRJÁLSLYNDUM KRISTINDÓMI n®6r munuð þekkja Bannleikann og aannleikurinn mun gjöra yður frjálsa.“— Kristur. 1902. JÚNÍ. 6. BLAÐ. Sem þúsund tinda. (eptir H. A. Brorson).* ]M þúsund tinda, þakta snjá, með þéttum pálmaskógi’ út frá, svo mikinn her við hástól sér. Hvert lið þar líta má? Það er sú hetju fylking frið, er fyrrum lifði’ á þrauta tíð en himins kom í helgidóm fyr’ hann, er leysti lýð. Þar syngja þeir nú siguróð; þar sífelt heyrast dýrðar ljóð í himna kór, þar herrann stór býr æ með engla þjóð. Þeir lítils vírtir voru hér, en veg og dýrð nú á þeim sér. í himins ijóma líísins blóm nú skarinn skrýddi ber. *) Af sálmi þessum er þýðing eptir séra St. Thorarensen: „Sjá þanu hinn mikla flokk sem fjöll,“ í sálmabókinui nr. 463.

x

Fríkirkjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.