Liljan - 01.02.1916, Síða 6

Liljan - 01.02.1916, Síða 6
12 L 1 L J A N hjálpa okkur, svo að við ekki setjum blelt á fánann. Hvað stóð í textanum? »Hinir stæra sig afvögnum sín- um og hestum«. En hvað gerum við, sem ekki eigum vagna og hesta, hvað gerir fálæk, en dygðarík drengja- sveit? Hún veifar fánanum í nafni Guðs. Það viljum við gera, við biðjum Guð að blessa okkar þjóðar- fána, við viljum vígja hann í nafni Guðs vors, þá fylgir honum bJessun. Nú vígist þessi fáni. Hann bendir með litum sínum á hetjulund, æskugleði og sakleysi hjarlans. Setjið ekki blelt á fánann. Veifið honum í nafni Guðs vors. Hann verði borinn á undan drengjasveit, sem á lolningu í hjarta, á undan drengjasveit, sem elskar aga, þjónar Guði, lijálpar mönnum, ldýðir hinu sanna, góða, fagra og rétta. lilessun fylgi fögrum fána og prúðum æskulýð. Fán- inn vígist með hæn um Guðs blessun. Farið vel með hann, gætið hans. Tign bindur. Með þeirri áskorun vígist fáninn til notkunar Væringjum í K. F. U. M. Hyllum nú fánann. Farfug'lar. Síðast liðið sumar lóku nokkrir Væringjar sig sam- an og lágu úli um hverja helgi. Þeir fóru einnig til Þingvalla og voru viku í þeirri ferð. Á leiðinni austur hreptu þeir slórveður og kulda, en öllum leið þó ósegjanlega vel, svo vel sem Vær- ingium einum getur liðið. Á Þingvöllum tjölduðu þeir í Almannagjá, á llöl-

x

Liljan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.