Liljan - 01.04.1916, Page 6

Liljan - 01.04.1916, Page 6
32 L I L J A N LILJAN óskar lesendum sinum góðs og Sumarkoma. Dýrðlegl kemur siunar með sól og blóm, Senn Jer alll að vakna með lo/söngs-róm, Vœngjapgtur heyrist í himingeim, Hýrnar yflr landi’ af peim fuglasvcim. Hœrra’ og liœrra stígur ú himinból Heljan lífsins sterka — hiri milda sól, Gcislaslraiinuim hcllir á höf og fjölt, Hlcer svo roðna vellir og bráðnar mjöll. Gróðurmagnað lífsaflið leysist skjólt, Lœsir sig nm frœin, cr sváfu rótt, Vakna pan af blundi’ og sér bylta' i mold, Blessa guð um leið og pau rísa ár Jold. Guði’ sjc lof, er snmarið ge/ur blílt, Gefui' líka í hjörtunnm sumar nýlt; Taka’ að vaxa ávextir andans brált, Eilíf par sem náðin fœr vöxt og mátt. Blessuð sumardýrðin um láð og lúi Lifsiris færir boðskap oss himnum frá: „Vakna pú, cr sefur, pví sumar skjóll Sigrað kuldann liefur og vetrar-nótl“. Fr. Fr.

x

Liljan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.