Liljan - 01.04.1916, Side 16

Liljan - 01.04.1916, Side 16
42 LILJAN t*að heyrðist ekkert svar frá Wall-Street, en veilinga- maðurinn inisli glasið niður á gólfið, svo að það möl- brotnaði. »Hann svarar ekki«, mælti hann, »hann hefir vist liringl af«. »Hann hlýtur að liafa faltið í ómegin!« svaraði veit- ingamaðurinn. Gráhærði maðurinn ýtli pening yfir horðið til veiling- amannsins. »Það er fyrir það, sein brolnaði« mælli liann og fór leiðar sinnar. Framh. A Molar. 1. Bramatrúarmenn á Indlandi skifta sólarhringnum í CO stundir og hveri stund i 24 minútur. 2. Af íbúum Evrópu eru 98 milj. mótmælendatrúar, 170 milj. rómversk katólskir og 105 milj. grísk katólskir. Auk þess eru 9 milj. Gyðinga og rúmar 8 milj. Múhameðsmanna. 3. Japani nokkur hefir ritað lengstu skáldsögu heimsins. Itann var i 40 ár að semja Iiana; bókin er í 100 bindum og hvert bindi um 1000 síður. 4. Í Bryssel er gata, sem lieitir Ongescliilzilverenocker- nootjestraat. 5. Við síðasta manntal á Ítalíu kom það í Ijós, að þar í landi voru 13 milj. manna, sem hvorki kunnu að lesa né skrifa. 6. Dýpsta vatn heúnsins er Baíkalvatnið i Asiu. Pað er 1350 stikur að dýpt. 7. íbúar Lundúnaborgar neyta 90,000 kg af salti á dag. 8. Á liverju ári eru matvæli ílutt til Rússlands fyrir un> 396 milj. króna.

x

Liljan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.