Liljan - 01.10.1916, Síða 4

Liljan - 01.10.1916, Síða 4
68 L I L J A N lireysli, þá gjörir það yður að sönnum mönnum og lætur líf yðar verða fullt af blessun. Og nú kemur hið síðasta: Alt hjá ijður sé i lcœr- leika gjört. Leggið unifram alt slund á að æfa yður í allri alúð, greiðvikni og góðsemi, kurteysi og vel- vild í uingengni yðar bæði heima og annars staðar. Æfið yður í að elska með vilja og í verki heimili yðar og foreldra, elska nám yðar og yinnu, elska fé- lagið yðar og foringjana og alt sein elska ber. Ef Væringjarnir æfa sig vel í öllu þessu, þá veit ég að þeir munu verða sér og öðrum lil sóma og seinna meir hinir beztu menn föðurlandsins. Að þessu marki sækjast sannir Væringjar með öllum krafti sínum. Eg vona að þér stefnið að þessu marki með mikl- um áhuga og allri orku, en munið fyrst og síðasl eflir því, að þér eruð kristsmenn, lcrossmenn, lcóngs- mcnn í þjónustu konungs konunganna! Yðar í kærleika Krists Fr. Friðriksson. Bréf til Væringja. Khöfn. 18. sej>t. 191(1. Kæru félagsbræður! Eg ætla ekki að segja ykkur neina ferðasögu, enda frá fáu að segja, sem þið hafið nokkra ánægju af að heyra, þareð eini viðkomustaður skipsins auk Vest- mannaeyja var Leith, og þar er engum leyft að koma á land. Þegar skipið var í Leilh, ltoniu nokkrir Skot- ar um borð og þar á meðal þrír drengir, sem buð- ust til að kaupa sælgæti fyrir farþegana. Kessir A

x

Liljan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.