Liljan - 01.10.1916, Blaðsíða 11

Liljan - 01.10.1916, Blaðsíða 11
L I L J A N 75 ings með áherzlu, »því verra var það fyrir yður, ef við liefðum orðið gjaldþrota og þér mist atvinnuna«. Nú lýstu augu unga mannsins bæði samúð og al- vöru. wÞað hryggir mig«, mælti hann. »Eg vissi það ekki. Er hagurinnn svo slæmur?« Hastings varp öndinni léltilega. »Hann var það«, sagði hann, «en nú í morgun gerði ungi maðurinn í Wall Street okkur stórgreiða. Hann bjargaði okkur — bjargaði lánardrottnum okkar, bjargaði heimilum okkar og lieiðri okkar. Nú ætlum við að byrja á njTjan leik og gjalda skuldir okkar, og við komum okkur saman um, að fyrsla skuldin, sem við gyldum, væri þessi smáskuld, sem þér eigið lijá okkur. Þér hafið unnið fyrir meiru en þér hafið fengið, og ef þér viljið verða lijá okkur áfram, skulum við greiða yður það, sem þér haíið farið fram á«. Mr. Thorne liinn ungi stökk á fætur. Hann sagði aðeins: »Hvar er hatturinn minn? En þegar liann hafði fundið hattinn og var kom- inn fram að dyrum, áttaði hann sig og kallaði ylir öxl sér: »Þakka yður margfaldlega. Afsakið mig, eg verð að ílýta mér, eg verð að llytja þessar góðu fréttir«. Hann sagði ekki, hverjum hann ællaði að fiytja frétlina; en Hastings heíir víst getið sér þess til, því að hann varp aftur öndinni létlilega og skellti því næst upp yfir sig. Það voru þó liðnir margir mán- uðir frá því hann hafði hlegið upphátt. Barnes þingmaður og öll fjölskylda hans, það er að segja Barbara dóttir lians, var að heimili sínu í Ritx-Carllon. Þau voru í borginni í ágúst, af því að

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.