Liljan - 01.10.1916, Blaðsíða 6

Liljan - 01.10.1916, Blaðsíða 6
70 L I L J A N Aldrei hefði ég getað liugsað mér, ef ég hefði ekki séð það sjálfur, að svo framúrskarandi góð lags- menska gæti ríkt meðal drengja og hér meðal K. F. U. M. skátanna. Við stöndum þeim að baki hvað félagslyndið snertir, en við erum líka yngri. En okk- ur Væringjum Iærist þetta alt saman með tímanum og ég vona að ég mæti hinu sama meðal ykkar, kæru vinir, og ég heíi mætt liér, er ég aftur kem heim. Allir þeir skátar, sein ég liefi hitt, hafa tekið mér vel og er rétt eins og þeir liafi hitt gamlan vin og kunningja; þeir hafa augsýnilega ekki gleymt 10. gr. skátalaganna. Eg er nú aftur kominn í einkenn- isbúninginn okkar og mér líður vel eins og þið getið nærri, því nú er ég í hóp skáta. Af þeirri viðkynningu, sem ég hefi haft af skátum hér, finst mér við mega telja okkur sóma að, að vera liður í hinum mikla skara drengja, sem fylkja sér undir Lilju-merkið. Gerum okkur far um að lifa samkvæmt hugsjónum félagsins og verum því trúir. Okkur mun áreiðanlega ekki iðra þess. Addi. s& Ská tin n. Eftir Richard Harding Davís. »Fyrir mánuði síðan«, hélt Hastings áfram, »hefð- um við getað lofað yður því, en við vissum ekki, live lengi við gælum greitt yður. Við vildum ekki að þér þytuð til og gengið að eiga einhverja góða slúlku«. »Einhverja góða stúlku!« muldraði Mr. Thorne. »Ágælisslúlku!« »Því hetri sem liún er«, mælti Hast-

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.